Bæjarfélög

Öll sveitarfélög á Austurlandi munu taka þátt í verkefninu og reiknað er með því að hvert sveitarfélag hafi farið í að minnsta kosti eina úrbótagöngu á árinu 2019.