Takk fyrir
Allar skráningar fara í skoðun og verða flokkaðar eftir ábyrgðaraðila. Á vefnum verður svo hægt að sjá stöðuna á úrbótagöngum og tillögum að úrbótum sem skilað er inn í gegnum vefinn. Vogaskálin mun í byrjun hallast á ókláruð verkefni enmeð tíma og vinnu munu leyst verkefni sækja á brattann og að lokum sitja aðeins örfá verkefni eftir óleyst. Öll vinna er gegnsæ, það er, auðvelt er að sjá hvaða verkefni eru unnin, af hverjum og hvenær.