#165
            Lokið
        
        rusl iðnaðarlóða
                
        Lýsing
        Mætti bjóða eigendum iðnaðar lóða að taka bílhræ og annað lauslegt rusl að kostnaðarlausu í nokkra vikna átaki.
Uppfært:
Farið var í átak sumarið 2020 þar sem íbúum og fyrirtækjum gafst kostur á að losna við stærri málmhluti sér að kostnaðarlausu. Nokkrir aðilar, aðallega einstaklingar, nýttu sér boðið.