Innkeyrsla á bílastæði við íþróttahús/Knellu
Lægri bílar komast ekki inná stæðið, kanntur of hár. Dæmi…
Lægri bílar komast ekki inná stæðið, kanntur of hár. Dæmi er um skemmdir á bílum þegar þeir rekast niður í innkeyrslunni. Nú hefur rafhleðsla verið sett á stæðið og þarf því að tryggja aðgengi allra bílategunda.
Gönguleið dalur – golfvöllur- sundlaug
Laga gönguleiðina sundlaug, Dalbraut, Eskifjarðarvegur, golfvallar vegur, grófur malarslóði.
Aðgengi upp að íþróttahúsi.
Það væri sniðugt að útbúa tröppur eða ramp upp fyrir…
Það væri sniðugt að útbúa tröppur eða ramp upp fyrir hjól.
Hola
Það þarf að laga þessa hættulegu holu við bílastæðið við…
Það þarf að laga þessa hættulegu holu við bílastæðið við íþróttahúsið.
Kantsteinn
Vantar fláa í kantstein við göngustíg, aðgengi ábótavant.
Merkingar
Þarf að mála/merkja hraðahindrun við Bleiksárhlíð 39, öryggismál.
Gangstéttir
Laga aðgengi uppa gangstétt
Gangstétt – Miðdalur
Tengja saman gangstéttir – vantar mjög lítið uppá.
Laga gangstétt svo aðgengi fyrir kerrur, hjólastóla og hjòl.
Bæta við ruslatunnu
Bæta við ruslafötu við hoppubelg. Það virðist sem fólk við…
Bæta við ruslafötu við hoppubelg. Það virðist sem fólk við hoppubelginn hendi ekki í rulsið sem er staðsett hjá sjóminjasafninu.
Gangstétt / Hjólastígur
Laga gangstétt – kantur of hár – vont fyrir börn…
Laga gangstétt – kantur of hár – vont fyrir börn á hjólum.
Laga stíg eða fjarlægja
Laga göngustíg eða fjarlægja hann. Svæði að troðast niður