Fjarlægja ramp
Rampur er ónýtur og hættulegur. Hann verður að fjarlægja og…
Rampur er ónýtur og hættulegur. Hann verður að fjarlægja og laga svæðið í kring.
Gangstéttir
Gangstéttir afar slæmar í kringum blokk og kaffihús.
Aðgengi
Aðgengi við Hulduhlíð er ekki nægilega gott fyrir gangandi vegfarendur…
Aðgengi við Hulduhlíð er ekki nægilega gott fyrir gangandi vegfarendur og hjólastóla.
Malarhaugar
Malarhaugar við Árdal. Tillaga að jafna úr og gera uppfyllingu.
Laga aðgengi fyrir hjólafólk, þá sem eru með barnavagna og…
Laga aðgengi fyrir hjólafólk, þá sem eru með barnavagna og hjólastól.
Hraðahindranir vantar víða
Fólk keyrir almennt mjög hratt um þessa götu. Það vantar…
Fólk keyrir almennt mjög hratt um þessa götu. Það vantar hraðahindrun eða stór skilti BÖRN Á FERÐ
Hreinsun
Hreinsa svæði í kringum hitaveitu.
Gangbrautamerki á vitlausum stað þarf lika að laga stétt
Lagfæra
Lagfæra svæði við hitaveituhús inn í dal.
Það vantar að laga nánast alla göngustíga í kringum miðbæ…
Það vantar að laga nánast alla göngustíga í kringum miðbæ á Eskifirði. Þeir eru mjög illa farnir.
Skilti eða merking
Vantar skilti að Dahlshúsi eða afmarka þar sem þú ferð…
Vantar skilti að Dahlshúsi eða afmarka þar sem þú ferð að húsinu.
Gangstett eða áframhaldandi göngustigur
Hér vantar annaðhvort áframhaldandi göngustíg eða gangstétt.