#094
Í bið
Klára gangstéttar og snyrta kanta
Lýsing
Það mætti klára gangstéttarnar sem enda við gatnamótin á Steinholti og Buðaröxl, þ.e. láta þær halda áfram niður Hamrahlíðina og upp Búðaröxlina. Það eru margir sem ganga þarna um. Snyrtilegra og öruggara að hafa gangstéttar við allar götur.